Stök frétt

Í samræmi við ákvæði starfsleyfa Norðuráls, Elkem Ísland og Als álvinnslu, boðar Umhverfisstofnun til opins kynningarfundar um niðurstöður mengunareftirlits og umhverfisvöktunar þriðjudaginn 23. júní kl. 15:00.

Fundurinn verður í fjarfundarsniði þetta árið og streymt í gegnum Teams forritið. Hlekkur á fundinn verður kynntur samdægurs á vef og facebooksíðu stofnunarinnar.

 

Dagskrá fundar

Fundarstjóri: Halla Einarsdóttir

  • Niðurstöður eftirlits 2019 -  Einar Halldórsson
  • Niðurstöður Umhversvöktunar á Grundartanga 2019 -  Eva Yngvadóttir

 

Tengd skjöl