2023

10. nóvember 2023
Ársfundi náttúruverndarnefnda, náttúrustofa og Umhverfisstofnunar sem fyrirhugaður var þann 12. október á Ísafirði, hefur verið frestað vegna veðurs.

Nánari upplýsingar um fundardag verða kynntar svo fljótt sem auðið er.
 

 

Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa?

Ársfundur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga, náttúrustofa og Umhverfisstofnunar.

Edinborgarsal á Ísafirði 12. október 2023 og á Teams

Hvaða áhrif hafa komur skemmtiferðaskipa á náttúru og samfélag? / Mynd: Canva

Allir velkomnir! Skráning nauðsynleg. 

Skráning og kaffi hefst kl: 10:00.

Útsending á Teams milli kl: 10:30-12:00 og 12:45-15:00.

Fundarstjóri: Kristín Ósk Jónasdóttir 

10:30-10:40 Setning fundar
10:40-10:50 Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar
10:50-11:00 Inga Dóra Hrólfsdóttir, sviðsstjóri sviðs náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun

11:00-12:00 Náttúra

  • Loftmengun frá skemmtiferðaskipum, hvað vitum við og hvaða upplýsingar vantar okkur?
    Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
  • Álag í Þingvallaþjóðgarði vegna fólksfjölda (óstaðfest)
    Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum
  • Vöktun ferðamannastaða
    Guðný Vala Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Umræður

12:00-12:45 Hádegishlé - boðið upp á fiskisúpu á Tjöruhúsinu fyrir staðfundargesti.

12:45 - 13:30 Samfélag

  • Áhrif á hafnir
    Hilmar K. Lyngmo, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar
  • Ferðaþjónusta
    Jón Auðun Auðunarson, framkvæmdastjóri Vesturferða
  • Skemmtiferðaskip á Ísafirði
    Ása Marta Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála
  • Umræður

13:30 - 13:45 Kaffihlé

13:45-15:00 Verkefni

  • Móttaka skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi
    Margrét Björk Björnsdóttir, fagstjóri hjá Áfangastaða- og markaðsstofu Vesturlands
  • Landtaka utan hafna, verkefni og samstarf
    Edda Kristín Eiríksdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
  • EPI Umhverfiseinkunnakerfi Faxaflóahafna
    Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna
  • Áskoranir og lausnir vegna skemmtiferðaskipa í fjörðum vesturstrandar Noregs
    Katrin Blomvik, framkvæmdastjóri Geirangerfjord World Heritage Site
  • Umræður

15:00-16:30 Gönguferð með leiðsögn um Ísafjarðarkaupstað í boði Ísafjarðarbæjar

Þátttökugjald er kr. 4.500 fyrir staðfundargesti, hádegismatur og kaffiveitingar innifaldar.

Fjarfundargestir munu geta sent inn spurningar í gegnum vefmiðilinn Slido.

Vakin er athygli á því að hægt verður að fljúga til og frá Ísafirði samdægurs frá Reykjavík þann 12. október:

Brottför frá Reykjavík er 9:00 og lending 9:45.
Brottför frá Ísafirði er 17:40 og lending 18:25.

Skráning á fundinn: Skráningahlekkur

Mynd: Þórdís Björt Sigþórsdóttir