Stjórnunar- og verndaráætluna

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjórsárdal var gefin út í maí 2024, fulltrúar Umhverfisstofnunar, Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Minjastofnunar, Skógræktarinnar og Náttúrufræðistofnunar Íslands unnu að gerð hennar í samráði við hagsmunaaðila. 
 
Hér að neðan er að finna skjöl í tengslum við vinnslu áætlunarinnar. 

Lögð var áhersla á opið og gagnsætt ferli þar sem hægt var að fylgjast með framgangi vinnunnar og fá upplýsingar um fundargerðir funda samstarfshóps og samráðsaðila.

Stjórnunar- og verndaráætlun

Aðgerðaráætlun

Samráðsáætlun

Fundargerðir samstarfshóps

  • 7. fundur samstarfshóps, 20 febrúar 2023, fundargerð
  • 6. fundur samstarfshóps, 6. janúar 2023, fundargerð
  • 5. fundur samstarfshóps, 4. apríl 2022, fundargerð
  • 4. fundur samstarfshóps, 8. október 2021, fundargerð
  • 3. fundur samstarfshóps. 10. júní 2021, fundargerð
  • 2. fundur samstarfshóps, 5. febrúar 2021, fundargerð
  • 1. fundur samstarfshóps, 4. maí 2020, fundargerð

 

Sérstakir fundir - samráðsferli

  • Opinn íbúafundur í Árnesi. 13. september 2021, fundargerð
  • Vettvangsferð vegna hestaumferðar um svæðið við Stöng. 17. ágúst 2021, fundargerð
  • Fundur með þeim sem nýta Þjórsárdal fyrir þyrluferðir. 18. maí 2021, fundargerð
  • Fundur með fulltrúa Rauðukamba. 29. apríl 2021, fundargerð
  • Fundur með þeim sem nýta Þjórsárdal fyrir hestaferðir. 16. mars 2021, fundargerð
  • Fundur með þeim sem nýta Þjórsárdal fyrir hjólaferðir. 16. mars 2021, fundargerð

Áætlunin fór í sex vikna kynningarferli í mars 2023 og frestur  til að skila inn athugasemdum og ábendingum var til og með 24. apríl 2023. 

Áætluninni var vísað til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra til staðfestingar 23. október 2023.