Á hálendinu

Gengið með landvörðum sumarið 2024 - Frítt að taka þátt

Friðland að Fjallabaki

Landmannalaugar – Fræðsluganga, genginn Laugahringur - alla sun-mið-fim kl. 14:30 á tímabilinu 2. júlí til 6. ágúst.

Torfajökulsaskjan og eldstöðin – Hvernig myndaðist hún?  

Gangan hefst við skála Ferðafélags Íslands. Gangan er létt og tekur 1,5. Klst. 

Landmannahellir - Fræðsluganga að Löðmunduarvatni - alla laugardaga í júlí kl. 11:00 

Hvað býr í hellinum, hvaðan kemur nafnið Löðmundur? 

Gangan hefst á tjaldsvæðinu. Gangan er miðlungs létt og tekur 2 klst. 

Kerlingarfjöll

Landverðir eru með daglega viðveru í upplýsingagjöf í Hálendismiðstöðinni milli kl. 9 og 11.