Á Austurlandi

Fræðsluganga á Barðsnesi laugardaginn 22. júní 

Mæting við Safnahúsið (rautt hús) í miðbæ Neskaupstaðar kl.10:00 þaðan sem bátur flytur fólk að Barðsnesi.

Landvörður verður með fræðslu um hið friðlýsta svæði við landtöku á Barðsnesi.

Gengið frá Barðsnesbænum og út í Mónesskarð. Þaðan að Rauðubjörgum og inn að Barðsnesi aftur. Róleg ganga.

Báturinn tekinn til baka um kl.18:00.