Hættulegt umhverfinu

Efni sem er hættuleg eða skaðleg umhverfinu.

Dæmi

Terpentína, bensín, plöntuverndarvörur, útrýmingarefni, viðarvörn, lökk, sumar límtegundir.

Varúðarreglur

Forðist losun út í umhverfið. Hellið ekki í niðurföll nema varan sé sérstaklega ætluð til þess. Förgun innihalds og umbúða skal vera í samræmi við gildandi reglur.

Hætta

Þessar vörur geta verið eitraðar vatnalífverum og haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni.