Stök frétt


Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að breytingu á starfsleyfum Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbær Colas hf. vegna fimm malbikunarstöðvar með breytilega staðsetningu. Starfsleyfi fyrir Ammann 1, Ammmann 2, Anomatic og Marini eru í gildi frá 10. desember 2020 til 10. desember 2036. Starfsleyfið fyrir Benninghoven er í gildi frá 20. ágúst 2021 til 20. ágúst 2037.

Tillagan felur í sér að fella á brott efnislega umfjöllun starfsleyfanna um „stöðuleyfi“. Þá er nafni rekstaraðila breytt en hann heitir í dag Colas Ísland ehf.

Frestur til að skila inn athugasemdum er til 5. desember 2024.

Tengd stjöl:
Tillaga að breytingu á starfsleyfum Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbær Colas hf.
Starfsleyfi Ammann 1
Starfsleyfi Ammann 2
Starsfleyfi Anomatic
Starfsleyfi Marini
Starfsleyfi Benninghover