Umhverfisstofnun var lögð niður 31. desember 2024. Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi.

Veiðifrétt

17.09.2024 08:29

17. september 2024

Hvar eru veiðimennirnir sem eiga eftir að veiða sýnar kýr. Glansbjart um allar koppagrundir. Búið er að fella 705 dýr það á eftir að fella 71 kýr af haustkvótanum og svo 24 í nóvember á svæðum 8 og 9. Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, Stebbi Kristm. með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Gilsárdal, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Kötluhrauni, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt á Harðskafa, Stebbi Magg með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Krossdal, Frosti með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Hrossatind, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hofsdal.
Til baka