07.09.2023 21:49
8. september 2023
Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Sýslumannshæð, Dagbjartur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, fer með einn að veiða kú á sv. 3, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Þjóðfelli, Stefán Geir með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Skjaldklofa, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Lækjardal, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Gestreiðarstaðakvísl, Júlíus með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt i Gilsárdal og við Vatnshnjúk, Ívar Karl með einn að veiða kú a sv. 2, fellt í Gilsárdal, fór með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Dragafjalli, Guðmundur Péturs. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Ytri Sauðá, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt á Fjarðarheiði, Stebbi Kristm. með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt á Fjarðarheiði, fer með einn að veiða kú á sv. 3, fellt Gilsárdal, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 5, fellt á Harðskafa, Maggi Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvardal, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvarfirðoi, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Guðmundur Valur með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Skúli Ben með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Fossárfelli, Þorri Magg. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Hraunum, Siggi Einars með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Hamarsdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9, tarfur felldur á Borgarhafnarheiði og kýr í Heinabergsdal, Siggi á Borg með tvo að veiða tarfa á sv. 9.
Til baka