Veiðifrétt

05.09.2023 22:58

6. september 2023

Enn er gott veiðiveður Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv 1, fellt í Möðrudalskvos, Ragnar Arnars með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Möðrudalskvos, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Ármótum við Búðartungur, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Stebbi Gunnars, með einn að veiða tarf, fellt í Flugustaðadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Þormóðshnútu.
Til baka