04.09.2023 23:27
5. september 2023
Frábært veiðiveiður í dag á öllum svæðum, fáir á veiðum. Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fell við Álftavatn, bætti við tveimur með kýr og líka fellt þar. Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hlíðarfjall, Ragnar Arnarson með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Alftavatn, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Álftavatn, Einar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Ívar Karl með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, fellt neðan við Upsir ofan við Brennistaði, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Austdal og Sörlastaðadal, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Skúmetti, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 7, kýr fellda við Þrándarholt, Steinar Grétars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Bótárhnjuk, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Sauðarhnjúk, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt á Kálfadalsvarpi.
Til baka