Veiðifrétt

03.09.2023 20:21

4. september 2023

Ragnar Arnar. með einn að veiða tarf á sv. 1, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf á sv. 1, við Lindárbala, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt norðan við Arnarvatn, Ólafur Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt austan við Fríðufell, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Kollseyrudal, fer með einn í viðbót að veiða tarf á sv. 1, fellt á Bruna, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Lökum í Hauksstaðaheiði, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Einar Axels með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 3, fellt undir Klifi í Lomma Óli í Skálanesi með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Loðmundarf., Stebbi Kristm. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Hálsum, Bergur með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Tregadal í Vöðlavík, Þorsteinn Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stuttadal, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Bratthálsi og bætti við tarfi á sv. 6, fellt ívið Bótárhnjúk, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Ytri Bót í Hamarsdal, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Flugustaðadal. Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Júlíus með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Hvítingsdal.
Til baka