Veiðifrétt

16.07.2023 22:01

17. júlí 2023.

Ólafur Gauti með einn mann á sv. 1, fellt við Gestreiðarstaðakvísl, Ívar Karl með tvo á sv. 1, fellt í Vopnafirði, Maggi Karls með einn mann á sv. 6. fellt ofan við Þórudal, Tóti Borgars. með einn mann á sv. 6. fellt á Vatnsdalsvarpi, Eiður Gísli með þrjá menn á sv. 7. fellt við Búlandsá.
Til baka