Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

16.09.2021 00:18

16. sept. 2021

Tafaveiðum lokið, urðu eftir þrír tarfar óveiddir, einn á svæði 6 og tveir á svæði 8. Hélt nú að það færu fleiri til veiða í dag. Jónas Hafþór með tvo á sv. 1, fellt á Brunahvammshálsi, Jón Egill með einn á sv. 2, Ívar Karl með einn á sv. 4, fellt í Stafdal, Sævar með einn á sv. 5, Gunnar Bragi með einn á sv. 7, fellt í Blágilsbotnum, Skúli Ben. með einn á sv. 7, Sigvaldi með einn á sv. 7, fellt í Lönguhlíð,
Til baka