Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

10.09.2021 21:37

11. sept. 2021

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Kollseyrudal og á Gestreiðarstaðadal, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Gestreiðarstaðakvísl, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Háöldu, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt vestan í Bjálfafelli, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt utan við Háöldu, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Fitjahnjúk, Óskar með einn að veiða kú á sv. 3, fellt á Gagnheiði, Jónas Hafþór með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Gagnheiði, Dagbjartur með ein að veiða kú á sv. 4, fellt í Austdal, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt á Eskifjarðarheiði, Þorri Magg með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Hraunum, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Hamarsvötn, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hvítamelsbotnum og í Sigmundargili, Eiður Gísli með einn tvo að veiða tarfa á sv. 7 og einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Líkárvötn, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Afréttarfjalli og við Karfagil, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv.7, fellt í Hofsdal, Stebbi Gunnars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Jakob Karls með einn að kú á sv. 8, fellt á Dalsheiði, Siggi á Borg með tvo að veiða tarfa á sv. 9, Henning með tvo að veiða tarfa á sv. 9, fellt í Gabbródal,
Til baka