Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

10.08.2020 00:45

10. ágúst 2020

Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Kistufelli, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Langadalsá, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv.1,fellt í Áföngum, Arnar Þór með einn að veiða kú á 1, fellt í Áföngum, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á svæði 2, fellt á Laugarási, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Miðheiðargrjót, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt neðan Laugafells, Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Axará, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Einar Axels með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt neðan Laugafells, Henning með einn að veiða kú á sv. 3, Óli í Skálanesi með tvo að veiða tarfa á sv. 4, fellt undir Sandhólatindi í minni Skolladals, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5,
Til baka