Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

08.08.2020 01:29

8. ágúst 2020

Sigfús Heiðar með tvo að veiða kýr á sv. 1, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðaheiði, Jón Egill með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 2, fellt við Jökulkvísl og Villingafell, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt utan við Háukletta, Árni Vald með einn að veiða kú á sv. 2, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Maggi Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Langavatn, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Kofahrauni, Friðrik Ingi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Folavatn, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 3, ein felld í Norðdal, Vigfús með tvo að veiða kýr á sv. 3, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 3, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt utan við Þverárdal í Mjóaf. Stebbi Kristm. með einn að veiða tarf á sv. 4, utan við Þverárdal, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Sveif, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Skriðufjalli, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tóftárdal í Stöðvarf. Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tóftárdal, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Miðfelli milli Stöðvarfj og Fáskrúðsfj. Helgi Jenss. með einn að veiða kú á sv. 7, Siggi Einars með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Háöldu, fer annan túr með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Ívarshjalla í Búlandsdal, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Veturhúsadal, Árni Björn með tvo að veiða kýr einn á 7 og einn á 6, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv 8, fellt í Hafradal, Henning með einn að veiða kú á sv. 9, fellt við Flatey, Skúli Ben með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Hvannadal,
Til baka