Veiðifrétt

16.11.2019 00:06

16. nóv. 2019

Gummi á Þvottá með þrjá á sv 8, fellt við Reyðará, Stebbi Gunnars með einn á sv. 8, fellt á Lónsheiði, Stefán Helgi með einn á sv. 9, fellt hjá Flatey, Gunnar Bragi með þrjá á sv. 9 og bætir tveimur við ef vel gengur, fellt við Borgarhöfn, Henning með þrjá á sv. 9 og bætir tveimur við ef vel gengur, fellt við Smyrlabjörg, Árni Björn með þrjá á sv. 9, fellt austan við Flatey, Steinar Grétars með einn á sv. 9, fellt neðan við veg hjá Flatey.
Til baka