Veiðifrétt

19.09.2019 21:16

20. sept. 2019 Lokadagur kúaveiða.

Seinasti veiðidagur haustímabilsins er runninn upp. 98 leyfum var svo úthlutað sem nóvemberleyfum á sv. 8 og 9. Siggi Aðalsteins með tvo á sv. 1, fellt við Sandhnjúka, Grétar með einn á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Jón Egill með þrjá á sv. 3. fellt í Suðurfjalli í Loðmundarfirði. Kvótinn var 1451, 408 tarfar og 1043 kýr. Felld 1326 dýr. 923 kýr og 403 tarfar 5 tarfar náðust ekki af kvóta. 22 kýr náðust ekki af haustkvótanum … haustkvóti kúa 945 nóvemberkvóti kúa 98 á svæðum 8 og 9. verður veitt frá 1. - 20. nóv.
Til baka