Veiðifrétt

16.09.2019 20:47

17. sept. 2019

Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt norðan Kistufells, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Miðfjarðardrögum, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt norðan Kistufells, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Syðri Hágang, Bergur með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt norðan Kistufells, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Villingafelli, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Villingafelli, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótá á Hraunum, fer með annan veiðimann á sv. 2, einnig fellt við Grjótá, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt við Nóntind, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hornbrynju, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Múladal, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt, bætir þremur við, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Laxárdal í Nesjum, bætti einum við og fellt þar líka. Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 9, fellt Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9. fellt
Til baka