Veiðifrétt

13.09.2019 23:51

14. sept. 2019

Nú styttist sá tími sem menn hafa til að fella sína tarfa, búið er á mörgum svæðum en nokkrir tarfar eftir á öðrum og seinasti dagur tarfaveiða á morgun. Ekki er veðrið gott, víða þoka og rigning. Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Miðfjarðarárdrögum, Pétur í Teigi með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Benni Óla með tvo að veiða kýr á sv. 1, Emil Kára með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi og við Fremra Eyvindarfjall, Björn Ingvars með tvo að veiða kýr á sv. 2, önnur felld í Urgi, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Skúli Ben með tvo að veiða kýr á sv. 7,
Til baka