Veiðifrétt

12.09.2019 20:06

13. sept. 2019

Nú skín sólin, frábært veiðiveður. Andrés með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Háreksstaðakvísl, Júlíus með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Mælifell, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 1. fellt í Miðfjaraðarárdrögum, Emil Kára með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Háganga, Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Ytri Hágang, Pétur í Teigi með tvo að veiða kýr á sv. 1, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Dragakofa, Eiríkur með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt við Lindará og Háreksstaðakvísl, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Kálfafelli, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Halldórsöldu, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hölkná, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, fer nú síðdegis með einn að veiða kú á sv. 3, fellt á Tó, Steinar Grétars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt vestan við Hornbrynju, Stebbi Kriss með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Óskar með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt norðan við Jónsfjall í Borgarf. Ólafur Örn með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 3, Halli með einn að veiða tarf á sv. 3, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt á Fjarðarheiði, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Vöðlavík, fer með einn að veiða kú á sv. 5, felld í Þorri Magg með einn að veiða kú á sv. 6, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Reifsdal, Helgi Jenss með einn að veiða kú á sv. 8 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt á Lónsheiði og í Starmýrardal, fer sídegis með annan á sv. 7 að veiða kú, Albert með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt
Til baka