Veiðifrétt

08.09.2019 20:18

9. sept. 2019

Reimar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Geldingafell, Tóti Borgars með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Selárdal, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv 1, Grétar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Dragamót, fer á sv. 1 með einn að veiða kú, fellt í Kistufelli, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt, Óskar Bjarna með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi, Óli Gauti með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Búrfelli og við Þrælaháls, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Stefán Geir með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Búrfelli, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, Einar á Urriðavatni með einn að veiða kú á sv. 2, Halli með einn að veiða tarf á sv. 3, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 4, Ólafur Örn með einn að veiða tarf á sv. 4, Palli Leifs með tvo að veiða tarfa á sv. 5, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Skammadal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Leirdalshrauni, Örn með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Jafnadal, Stefán Þórisson með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Fossárdal, Kristján Vídalín með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt á Hraunum, Frosti með einn að veiða kú á sv. 7, fellt Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Skeggi,
Til baka