Veiðifrétt

08.09.2019 01:58

8. sept. 2019

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarf á sv. 1, fellt á Súlendum og í Háreksstaðaheiði, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Selá, Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Súlendur, fer með tvo að veiða kýr á sv. 1 e.h. fellt á Búastaðatungum og við Grænafell, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Súlendur, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Urðum, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Marköldu, Vigfús með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Grjótá, Jónas Hafþór með tvo að veiða kýra á sv. 2, fellt við Geldærhnjúk, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt inn af Urgi, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hálslón, Stebbi Kristmanns með tvo að veiða kýr á sv. 3, Halli með einn að veiða tarf á sv. 3, Júlíus með einn að veiða tarf fellt í Hólalandsdal, fór seinni part á sv. 2 með einn að veiða kú, fellt við Hálslón, Sævar með einn að veiða taf á sv. 5, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 6, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Sauðahnjúk, Árni Björn með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt við Sauðahnjúk, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 6, fellt, Þorri Guðmundarson með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Veturhúsadal, Kristján Vídalín með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Stefán Þórisson með tvo að veiða kýr á sv. 7, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 7, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, Þorri Guðmundar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Veturhúsadal, Guðmundur Valur að veiða tvær kýr á sv. 7, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Reifdal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 9, fellt við Flatey, og fór svo með með einn að veiða kú og tarf á sv. 8, fellt á Hvammsheiði, Siggi á Borg með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 9, fellt á Heinabergsaurum og í Kálfafellsdal.
Til baka