Veiðifrétt

06.09.2019 19:05

7. sept. 2019

Þorvaldur Ág. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Mælifell, Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Mælifell, Vigfús með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Mælifell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv.1, fellt við Mælifell og Fremri Almenningsá, Jakob Hallgríms með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í við Mælifell, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt milli Almenningsánna neðan við Ufsir, Alli Hákonar með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt neðan við Kistufell, Jakob Karls með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Urgi, Arnar Þór með einn að veiða tarf á sv. 2, felldur við Þrælaháls, Agnar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Fljótsdalsheiði, Einar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 2, fellt Fljótsdalsheiði, Einar Hjörleifur með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Þuríðarstaðadal, Einar Axels með einn að veiða kú á sv 2, fellt í Þuríðarstaðadal, Maggi Karls. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Fljótsdalsheiði, Júlíus með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 3, Stebbi Kristm, með tvo að veiða kýr á sv. 3, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt á Aurum, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Asknesdal, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 4, fellt á Aurum, fór svo með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Svörtukrókum, Dagbjartur með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt á Aurum, Sævar með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Sveif og í Ímadal, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt vestan í Hornbrynju, Frosti með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Bratthálsi, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Veturhúsadal, Steinar Grétars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Vesturbót, Eiður Gísli með einn að veiða kú og tarf á sv. 8,
Til baka