Veiðifrétt

05.09.2019 17:25

6. sept. 2019

Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Innri Almenningsá, Jakob Karls með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Mælifellsdal, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, fellt undir Kistufelli, Þorvaldur Ágústsson með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, tarfur felldur við Kistufell, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þórisstaðakvísl, Bergur með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 2, fellt á Sultarrana, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi, Björn Ingvars. með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrælaháls. Guðmundur P með einn á kú á sv. 2, fellt við Þrælaháls. Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fell í Urgi, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fellt í Reykjadal, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Gerpisdal og við Skúmhött, Þorsteinn Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Gerpisdal, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Geitdalsá, Stebbi Magg með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Búðatungum, Eiður með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt Hofsdal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hofsdal, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í afrétt í Bragðavalladal, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Gummi á Þvottá með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Stefán Þórisson með tvo að veiða kýr á sv. 7, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Albert með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Guðmundur Valur með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal,
Til baka