Veiðifrétt

03.09.2019 20:00

4. sept. 2019

Bjart og fallegt veður. Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Súlendur, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, fer á sv. 1 með tvo að veiða tarfa, fellt norðan við Grímsstaðadal, Bensi í Hofteigi með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Rana, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Eyvindarfjöll, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Rana, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Rana, Einar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Kofaöld, Dagbjartur með þrjá að veiða kýr á sv. 3, við Botnsdalsfjall, Óskar Bjarna með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt undir Botnsdalsfjalli í Hraundal, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Örn með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Jafnadal. Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hvanndal, Valur Valtýs með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Gilsárdrögum, Maggi Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Jafnadal, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt undir Lakaskarði, Stebbi Gunnars með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Múladal,
Til baka