Umhverfistofnun - Logo

Frétt

Mynd: Skarphéðinn G. Þórisson

Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2020 mun fara fram laugardaginn 14. mars, kl 14:00.

Vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar um að vera ekki að stofna til fjöldafunda nú á þessum tímum, verður ekki boðið upp á að fylgjast með á útdráttarstað. Útdrátturinn verður sendur beint út á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Nánari upplýsingar verða birtar um slóð á útsendingu útdráttarins á umhverfisstofnun.is. 

Mynd: Skarphéðinn G. Þórisson