Umhverfistofnun - Logo

Frétt

Umhverfisstofnun vill minna hreindýraveiðimenn á að taka skotpróf vegna hreindýraveiða fyrir 1.júlí. Nú eiga rúmlega þúsund veiðimenn eftir að taka skotpróf eða um það bil 60 dag hvern fram til 1.júlí, því hvetjum við veiðimenn til að fara í prófið sem fyrst til að losna við örtröð sem getur myndast síðustu dagana. Upplýsingar um skotprófið má finna á hér.