Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Takk fyrir frábæra þátttöku í opna fyrirlestrinum um umhverfisvænni framkvæmdir sem fram fór þriðjudaginn 1. nóvember sl.

Upptaka af fyrirlestrinum hefur nú verið birt:

Í fyrirlestrinum fjallaði sérfræðingar úr teymi hringrásarhagkerfis um leiðir til þess að gera framkvæmdir umhverfisvænni og stuðla að heilsusamlegra heimili.

 

Tengt efni: