Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Mynd: Rory Hennessey - Unsplash

Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa er að þessu sinni í formi þriggja rafrænna funda sem haldnir verða í apríl.

Þriðji og síðasti fundurinn fer fram þann 28. apríl kl. 9:00-10:30 og ber hann yfirskriftina „Greiðum götu hringrásarhagkerfisins - Nýting hráefna úr úrgangi“. 
Hlekk á fundinn má nálgast hér: ust.is/fundur20210428

Nánari upplýsingar og upptökur erinda má nálgast hér.

Dagskrá fundar 28. apríl 2021
Greiðum götu hringrásarhagkerfisins
 Nýting hráefna úr úrgangi
Fundarstjóri:  Guðjón Bragason

09:00- 09:10 Ávarp, Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri Norðurþings
09:10-09:25 Allir græða - innlend moltuframleiðsla, Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri SORPU bs. 
09:25-09:40 Moltugerð – reglugerðakröfur, Valgeir Bjarnason fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun

09:40-09:50 Fyrirspurnir og umræður

09:50-10:05 Umhverfisstefna landbúnaðarins, Vigdís Häsler framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands og Unnsteinn Snorri Snorrason framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda
10:05-10:20 Hey, heyrúlluplast! Innlend endurvinnsla og verðmætasköpun, Sigurður Halldórsson framkvæmdastjóri Pure North Recycling

10:20-10:30 Fyrirspurnir og umræður