Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Dagur jarðvegs fer fram næsta miðvikudag.

Af því tilefni standa Umhverfisstofnun og Landgræðslan að hádegiafundi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.

Ávörp og erindi flytja Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, Árni Bragason landgræðslustjóri, Jóhann Þórsson, Landgræðslunni, Rannveig Anna Guicharnaud, Verkís og Margrét Bragadóttir, Umhverfisstofnun.

Allir velkomnir,