Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun kynnir 14. jólasvein landsmanna til leiks! Við köllum hann Nýtnigaur.

Ósk Umhverfisstofnunar er að skilaboð Nýtnigaurs falli í góðan jarðveg um hátíðarnar og að Íslendingar hamli gegn matarsóun, jafnt í innkaupum sem neyslu.