Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Það nýmæli er nú að á svæði 1 og 2 verða ekki saman í umsókninni eins og áður hefur verið. Menn þurfa að velja í umsókninni á hvort svæðið þeir ætla á.

Nú verða allar kýr á svæði 9 veiddar í nóvember og 22 kýr á svæði 8. Þeir sem sækja um veiði á kú á svæði 9 eru því að sækja um að veiða í nóvember. Þeir sem sækja um kú á svæði 8 verða að velja á milli hvort þeir sækja um veiðinna  á hefðbundnum veðitíma, þ.e. 1. ágúst til 20. september eða hvort þeir ætli að veiða í nóvember. Umsóknarfrestur fyrir hreindýraveiðileyfi rennur út á miðnætti 15. febrúar.

Gjald fyrir tarfaleyfi er á öllum svæðum 135.000 kr og á gjald fyrir leyfi á kúm er á öllum svæðum 80.000 kr.  Ekki er heimilt að fella hreinkálfa árið 2013.

 

 

Kýr

Tarfar

Alls

Svæði 1

84

104

188

Svæði 2

56

66

122

Svæði 3

45

35

80

Svæði 4

13

24

37

Svæði 5

25

43

68

Svæði 6

66

85

151

Svæði 7

241

184

425

Svæði 8

22* / 46

45

113

Svæði 9

25*

20

45

 

623

606

1229

 

 

 

 

* Veiðitími á 22 kúm á svæði 8 og öllum kúm á svæði 9 verður 1. til 30. nóvember