12. nóvember 2008 | 17:14
Erindi flutt á ráðstefnu vegna innleiðingar vatnatilskipunar ESB
Umhverfisstofnun hélt nýlega ráðstefnu um innleiðingu vatnatilskipunar ESB hvar haldin voru fjölmörg erindi um stöðu mála, framvindu og næstu skref. Nú gefst færi á því að nálgast erindin. Umhverfisstofnun kann öllum þeim er komu að ráðstefnunni bestu þakkir.
- Vatnatilskipunin, Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
- Vatnatilskipunin/stjórnsýslan, Sigríður Auður Arnardóttir, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu
- Vinna Vatnamæling vegna undirbúnings vatnatilskipunar ESB, Jórunn Harðardóttir, forstöðumaður Vatnamælinga
- Íslensk vatnakerfi og lífríki þeirra, Sigurður Guðjónsson, forstjóri, Veiðimálastofnun
- Íslensk vötn og vatnatilskipun ESB, Gísli Már Gíslason, prófessor, Háskóla Íslands
- Vistfræðileg flokkun vatna, Jón S. Ólafsson, Veiðimálastofnun
- Yfirlitskönnun á lífríki íslenskra vatna: vistfræðilegur gagnagrunnur um stöðuvötn. Nýting í ljósi vatnatilskipunar ESB, Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður, Náttúrufræðistofu Kópavogs
- Ástand strandsjávar, Sólveig R. Ólafsdóttir, Héðinn Valdimarsson og Hafsteinn Guðfinnson, Hafrannsóknastofnuninni
- Aðkoma frjálsra félagasamtaka, Árni Finnsson, Náttúruverndarsamtök Íslands
- Upplýsingaveita til almennings, Náttúruvefsjá, Geir Borg, Gagarín
- Hlutverk Landgræðslunnar í vörnum gegn landbroti, Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri, Landgræðslu ríkisins
- Áhrif vegagerðar á vatnafar, Helgi Jóhannesson, f.h. Vegagerðarinnar
- Manngerð og mikið breytt vatnshlot, Kristinn Einarsson, Orkustofnun
- Ný Veðurstofa Íslands, vatnatilskipunin og aðrar tengdar tilskipanir, Árni Snorrason, forstjóri, Veðurstofu Íslands
- Skipulagsmál innan vatnasvæða, Hafdís Hafliðadóttir, Skipulagsstofnun
- Vatnatilskipunin og sveitarfélögin, Guðjón Bragason, Sambandi íslenskra sveitarfélaga