Stök frétt

Upplýsingar af blaðamannafundi UST kl. 17.
 
Aðstæður á strandstað
Hvassviðri
Vaxandi straumur
Stuttur birtutími
 
Aðstæður um borð
120 tonn svartolía
Staðsetning áætluð 70 tonn í botntönkum og 50 tonn í hliðartönkum
Botntankar rifnir en sjór heldur olíunni uppi
Aðkoma: ekki eftir leiðslum, nýta loftgöt eða aðrar leiðir
Getur verið erfitt að komast að botntönkum, loftrör 8 m
Frekar þykkfljótandi, kanna þarf leiðir til að dæla henni
Olía komin í lest úr botntönkum
 
Einnig eru um borð:
17 tonn dísilolía
Staðsetning í geymi aftur í skipinu, talið að hann sé heill
Dæling ekki vandamál
 
Aðgerðir
Dæling úr skipinu
Fyrsti kostur
 
Hreinsun af sjó og fjörum
Ekki mögulegt sem stendur
Fylgst með svæðinu
 
Ábyrgð á aðgerðum
Umhverfisstofnun
Eigandi (tryggingarfélag)

Mynd: Snorri P. Snorrason, Almenna verkfræðistofan, forkönnun 1999

Nánari upplýsingar um eiginleika og áhrif olíu á umhverfið