Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á starfsemi Umhverfisstofnunar liggur nú fyrir eftir langt og strangt vinnuferli. Í henni koma fram ýmsar gagnlegar ábendingar um starfsmannamál og vinnuferli. Strax þegar drög lágu fyrir var ráðist í gerð verkbókhalds og vinna er hafin varðandi aðrar ábendingar.

Fréttatilkynning frá forstjóra á pdf formi