Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga um örveruástand á ostum af innlendri og erlendri framleiðslu fór fram í janúar og febrúar.

Niðurstöður verkefnisins sýndu að um 3% sýna stóðust ekki viðmiðunarreglur Umhverfisstofnunar um örverur í matvælum. Innkallaðir voru nokkrar tegundir af ostum í kjölfarið.