Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun gaf nýlega út tvo nýja fræðslubæklinga. Annar er um Mývatnssvæðið og hinn um Lakagígasvæðið. Þeir eru báðir með göngukorti.

Bæklingarnir eru bæði á íslensku og ensku. Þá má nálgast hjá landvörðum og á skrifstofu Umhverfisstofnunar og kosta 100.- kr. stk.

Einnig er hægt að nálgast þá hér á rafrænu formi.