Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Þjóðgarðsverði í Skaftafelli hafa borist upplýsingar um hættu á snjóflóðum við Hvannadalshnjúk og fyrir ofan Virkisjökul. Mikill laus snjór er á Hvannadalshnjúk og því þykir ástæða að vara við hættu á snjóflóðum á þessu svæði.

Leitið upplýsinga hjá staðkunnugum áður en þið farið á hnjúkinn.