Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Fyrirlesarar verða:

  • Elín Guðmundsdóttir, forstöðumaður hjá Umhverfisstofnun;
  • Sigurður Örn Hansson, aðstoðaryfirdýralæknir.

Fjallað verður um væntanlegar breytingar sem koma með nýjum reglum Evrópusambandsins um matvælaeftirlit og hollustuhætti.

Allir velkomnir

Heitt á könnunni