Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Föstudaginn 1. apríl 2005 var haldin ráðstefna um hávaða í umhverfi barna á vegum Umhverfisstofnunar, Heyrna- og talmeinastöðvar Íslands, Lýðheilsustöðvar, Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar og Vinnueftirlits ríkisins. Um fimmtíu manns á mættu á ráðstefnuna. Rætt var um málið frá ýmsum sjónarhornið og fjörugar umræður sköpuðust.

Hér fyrir neðan má finna fyrirlestra og glærur sem fluttar voru á ráðstefnunni: