Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umsókn frá ORF Líftækni hf um leyfi til ræktunar á erfðabreyttu byggi á afmörkuðu svæði í Gunnarsholti, Rangárvallasýslu er nú til umfjöllunar hjá Umhverfisstofnun.

Meðfylgjandi er samantektarskýrsla, sem fyrirtækið fyllti út skv. 11. gr. reglugerðar nr. 493/1997 um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera. Hliðstæður úrdráttur úr umsókninni fer einnig á vef Evrópusambandsins.

Hér má nálgast samantektarskýrsluna á pfd formi.