Stök frétt

Samræmd starfsleyfisskilyrði

Samræmd starfsleyfisskilyrði eru forskriftir að starfsleyfum sem heilbrigðisnefndir sveitarfélaga og Umhverfisstofnun gefa út í samræmi við lög 7/1998 um hollustuhætti og mengunvarvarnir. Vinnsla starfsleyfa þar sem samræmd skilyrði eru til staðar er í samræmi við verklagsreglur Umhverfisstofnunar.

Samræmd starfsleyfisskilyrði skv. hollustuháttareglugerð (PDF skjöl):

Samræmd starfsleyfisskilyrði skv. reglugerð um starfsleyfi fyrir mengandi starfsemi (PDF skjöl):

Einnig er verið að vinna að samræmdum skilyrðum fyrir bensínstöðvar, matvælaiðnað, málmiðnað, skólphreinsistöðvar, ofl.