Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Tilkynna akstur utan vega

Umhverfisstofnun tekur við ábendingum um akstur utan vega, bæði atvikum þar sem fólk hefur orðið vitni að akstri en einnig ef fólk telur sig hafa fundið nýleg för í náttúru landsins. Hafir þú ábendingu getur þú komið henni á framfæri við Umhverfisstofnun með tölvupósti eða með því að hafa samband í síma 591-2000.