Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Fundargerðir frá fundum með samráðsaðilum

Ýmsir fundir voru haldnir við gerð stjórnunar- og verndaráætlunarinnar með samráðsaðilum og voru þeir ýmist opnir samráðsfundir eða fundir vegna sérstakra sérhagsmuna. Fundargerðir allra þessara funda má sjá hér að neðan.