Stjórnunar- og verndaráætlun

Í stjórnunar- og verndaráætlun Friðlands að Fjallabaki er mótuð framtíðarsýn og stefna um verndun friðlandsins og hvernig viðhalda skuli verndargildi þess. Einnig er í áætluninni tilgreindar aðgerðir sem stefnt er á að fara í á næstu árum og sérstakar reglur um umferð og dvöl. 

Stjórnunar- og verndaráætlun Friðlands að Fjallabaki 2021-2030

Aðgerðaáætlun Friðlands að Fjallabaki 2025-2027

Sérstakar reglur um umferð og dvöl í Friðland að Fjallabaki

Friðland að Fjallabaki var friðlýst árið 1979 með auglýsingu nr. 354/1979

Auglýsing um friðland að Fjallabaki

Kort af friðlandinu (1979)