Umhverfistofnun - Logo

Grænn lífstíll

Eitt af því sem við þurfum að gera til að takast á við loftslagsbreytingar er að skipta yfir í grænan lífstíl.
Hér á þessari síðu er að finna fróðleik um grænan lífsstíl og þar með mótvægisaðgerðir við loftslagsbreytingum. 

Hér má finna upplýsingar um losun Íslands og algengar spurningar og svör sem tengjast uppsprettum og áhrifum.