Starfsleyfi þetta gildir fyrir urðun allt að 3.000 tonna af almennum neyslu- og rekstrarúrgangi á ári.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 6.11.2028