Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Náttúruverndarsvæði

Veiðar á náttúruverndarsvæðum

Á náttúruverndarsvæðum eru veiðar heimilar nema sérlög, friðlýsingarskilmálar eða stjórnunar- og verndaráætlanir sem gilda um svæðið mæli fyrir um annað.

Nálgast má upplýsingar um einstök náttúruverndarsvæði hér á vefsíðu stofnunarinnar og inn á eftirfarandi vefsíðum þjóðgarða: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, Vatnajökulsþjóðgarður, Þingvellir.

Hér má nálgast kort yfir svæði þar sem óheimilt er að veiða rjúpu.